SKIPALÆKURICELAND

TJALDSTÆÐI

Tjaldstæðið á Skipalæk er opið frá Maí til September. Það er rólegt og heimilislegt svæði við bæjarhólinn á Skipalæk. Þar eru bekkir og borð og hægt er að fá rafmagn í húsbíla gegn gjaldi. Þrjú klósett og tvær sturtur auk útisturtu eru á svæðinu og við leggjum mikið uppúr því að halda aðstöðunni snyrtilegri.

Skipalækur er 2,5km frá Egilsstöðum, í jaðri Fellabæjar.

camping

Vinsamlega hafið í huga eftirfarandi umgengnisreglur Tjaldstæðisins á Skipalæk

1. Vinsamlega sýnið öðrum gestum kurteisi og gangið um af virðingu.
2. Vinsamlega skiljið snyrtilega við og fylgið leiðbeiningum um flokkun sorps.
3. Vinsamlega haldið hávaða í lágmarki eftir klukkan 22:00 og hafið hljóð eftir miðnætti.
4. Hundar og önnur dýr eru ekki leifð á tjaldsvæðinu.
5. Starfsmaður gengur um svæðið og rukkar gesti, en ef ekki hefur náðst á tjaldgesti vinsamlega borgið í afgreiðslunni (tveggjahæða hús uppi á hólnum).
6. Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu ef eitthvað er ábótavant.

Ekki er mikil pipilrás á tjaldstæðinu í tíu stiga gaddi
Camping in Winterland at Skipalækur Guesthouse, Iceland.

Pólland stendur á tjaldstæðinu, það er kofi með tveimur rúmum og einni eldarvélarhellu. Við köllum Pólland viðartjaldið okkar og hefur það margsinnis komið sér vel fyrir tjaldfólk á rigningartímum. Ódýr og notaleg gisting, gestir Póllands notast við salernisaðstöðuna á tjaldstæðinu.

Pólland in Winterland at Skipalaekur Guesthouse, Iceland.

Pólland at Skipalaekur Guesthouse, Iceland.

Pólland at Skipalaekur Guesthouse, Iceland.

Be Sociable, Share!
CONTACT US  || TEL: +354 471 1324  ||  booking@skipalaekur.is    ||  T&C
Copyright 2010 by Skipalaekur Guesthouse, East Iceland.